Viðgerðir

Frá árinu 1988 hafa gámaviðgerðir fyrir skipafélög skipað stóran sess í starfsemi Stólpa Gáma. Megináhersla hefur verið lögð á hvers konar viðgerðir og endurbætur á stálgámum. Er þar mest um að ræða viðgerðir á þurrgámum, opnum gámum og gámafletum.