VagnarÞarftu að hafa kaffiaðstöðuna með?  Þarftu jafnvel að gistinguna með?  Við höfum lausnina á því.

Stólpi Gámar bjóða til leigu og sölu frábæra kosti frá Eurowagon, vagna með sérútbúna aðstöðu fyrir þá sem þurfa leysa tímabundna viðveru.  Vagnarnir geta verið allt frá tómu rými til fullbúinnar aðstöðu fyrir allt að fjórar persónur, með rúmum, eldhúsi, sturtu og salerni.

VagnarVagnar

Hér að neðan má sjá nokkrar útfærslur á skipulagi.

Logo Euro Wagon