Minni gámarÞarftu staðbundið geymslurými undir garðáhöld?  Viltu geyma hjólin, jafnvel mótorhjólið?  Þarftu að koma fyrir verkfærum sem þú getur haft öll á einum stað og flutt milli hæða á vinnustað?  Við erum með lausnir í minni geymslurýmum.

Stólpi Gámar bjóða margar stærðir af minni gámum.  Við erum með hefbundna gáma eins og t.d. 6 til 10 feta eins og sjá má hér.

6 feta gámur rúmar um 5,5 m3.  8 feta um 10 m3 og 10 um 16 m3 en frekari mál þeirra má sjá hér.