Gistigámur

Hjá Stólpa Gámum er hægt að leigja gámahús til ýmissa nota, t.d. fyrir kaffistofur, skrifstofur eða viðbótar gistirými fyrir aðila í ferðarþjónustu. Hægt er að raða saman mörgum gámum sem tengdir eru saman og mynda þar með stærri rými. Möguleikarnir eru nánast ótæmandi. Sýningarhús á staðnum.

Stólpi Gámar eru samstarfsaðili Containex hér á landi sem er einn helsti framleiðandi gámahúsa í heiminum.

Logo Containex