Stólpi - Gámar

Stólpi - Gámar

Viðskiptavinum býðst að geyma gáminn gegn vægu gjaldi á lokuðu svæði fyrirtækisins við Sundahöfn í Reykjavík.

Stólpi Gámar bjóða ýmsar stærðir af gámum til leigu sem geta nýst sem geymsla undir lager, fyrir árstíðabundnar vörur, búslóðir og margt fleira. Gámarnir eru 6, 8, 10, 20 og 40 feta.

Stólpi Gámar bjóða nú sérstaka lása á gámana sem viðskiptavinirnir einir geta opnað en það eykur mjög á öryggi og ver innihald þeirra fyrir óboðnum gestum.

Viðskiptavinum býðst að geyma gáminn sinn á lokuðu og öruggu svæði fyrirtækisins við Sundahöfn í Reykjavík.