Stólpi - Gámar

Gistieiningar

Ásgeir Þorláksson

Stólpi Gámar eru hluti af Stólpa ehf. sem er gamalgróið fyrirtæki sem hóf starfsemi sína 1974. Aðaleigandi fyrirtækisins til ársins 1999 var Þorlákur Ásgeirsson en núverandi aðaleigandi og framkvæmdastjóri er Ásgeir Þorláksson.

Athafnasvæði Stólpa Gáma er að Klettagörðum 5 í Reykjavík en þar fer fram sala og leiga á gámum svo og viðgerðir og endurbætur á stálgámum, einkum þurrgámum, opnum gámum og gámafletum.

Kynningarmyndband.